baldur…eftir Baldur Andrésson cand. theol. (1897 –1972)

Baldur lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík 1917, guðfræðiprófi frá Háskóla Ísland árið 1922 og námi í kirkjutónlist í Þýskalandi. Að námi loknu kenndi hann í nokkur ár við Alþýðuskólann að Eiðum en frá 1929 til dauðadags starfaði hann sem fulltrúi á borgarskrifstofu Reykjavíkur.

Baldur hélt fjölda fyrirlestra um tónlistarmál bæði í skólum og í útvarpi. Hann var um tíma tónlistargagnrýnandi Vísis, ritstjóri söngmálablaðsins Heimis og sat í stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fulltrú Reykjavíkurbæjar.

Baldur ritaði fjölda greina um tónlist í innlend og erlend tímarit og blöð. Meðal annars skrifaði hann grein um Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Árbók Landsbókasafns Íslands 1953-54, og kaflann um tónsmíðar og tónlistarstörf séra Bjarna Þorsteinssonar í ævisögu hans, „Ómar frá tónskálds ævi“. Baldur samdi einnig nokkur sönglög.

„Tónlistarsaga Reykjavíkur með inngangi um sögu sönglífs í landinu frá því land byggðist“ er mikið rit sem Baldur skildi eftir sig í óútgefnu handriti. Verkið er tæpar 500 vélritaðar síður í fjórum hlutum: I Tímabilið frá fornöld til 1800; II 1800 – 1900; III 1900 – 1930; IV 1930 – 1950. Þar sem mikill skortur er á útgefnum efni er tengist íslenskri tónlistarsögu má ætla að mikill fengur sé í þessu verki fyrir kennara, nemendur og aðra þá sem fræðast vilja um tónlistarlífið á Íslandi.

Skrif Baldurs geyma mikinn fróðleik um íslenskt tónlistarlíf. Músík og saga vill heiðra minningu Baldurs með því að miðla skrifum hans á vefnum og hafa aðstandendur veitt góðfúslegt leyfi fyrir sína hönd.

Vinna við uppsetningu Tónlistarsögu Reykjavíkur hófst árið 2000 og gekk lengi vel erfiðlega að fá stuðning til verksins. Reykjavíkurborg veitti 2008 stuðning sem gerði mögulegt að ljúka verkinu.

I.  Inngangur: tímabilið frá fornöld til 1800

Söngur landsnámsmanna

Kaþólski kirkjusöngurinn

Lútherski kirkjusöngurinn

Aldamótabókin 1801

Leiðarvísir Ara Sæmundsen

II.  Tímabilið 1800 – 1900

Sönglíf i Reykjavík á fyrri hluta 19. aldar
Viðreisnartímabilið 1840-1900
Pétur Guðjohnsen
Þegar Pétur Guðjohnsen sótti um Vestmanneyjar
Olufa Finsen
Jónas Helgason
Helgi Helgason
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Íslenski Þjóðsöngurinn – Greinin eftir Birgi Thorlacius ráðuneytisstjóra

Bjarni Þorsteinsson

Söngur skólapilta

Árni Beinteinn Gíslason
Kristján Kristjánsson
Íslenzk Þjóðlög
„Gömlu lögin“
Tvísöngslögin
Rímnalögin
Tónskáldið

Tímabilið 1877-1900

Steingrímur Johnsen
Björn Kristjánsson
Brynjólfur Þorláksson
Opinber söngur og hljóðfæraleikur
Skólapiltar
Söngfélagið Harpa
Söngfélagið „14. janúar“
Kór Iðnaðarmanna
Drengjakórinn „Vonin“
Dómkirkjan
Iðnó
Hljóðfæraleikarar
Söngvarar
Horft um öxl

III.  Tímabilið 1900 – 1930

Inngangur
Tónlistarlíf í Reykjavík 1900-1910
Tónlistarlíf í Reykjavík 1911-1930:
Söngvarar
Söngkonur
Hljóðfæraleikarar (píanóleikarar, fiðluleikarar og cellóleikarar)
Hljómsveit Reykjavíkur
Lúðrasveitir
Kórsöngur
Erlendir listamen

Tónskáld tímabilsins:

Jón Laxdal
Árni Thorsteinson
Sigfús Einarsson
Sigvaldi Kaldalóns
Páll Ísólfsson
Sigurður Þórðarson
Þórarinn Guðmundsson
Emil Thoroddsen
Jón Leifs
Þórarinn Jónsson
Helgi Pálsson
Karl O. Runólfsson
Markús Kristjánsson
Loftur Guðmundsson
Þórhallur Árnason

IV.  Tímabilið 1930 – 1950

Inngangur (Horft um öxl)
Söngvarar
Söngkonur
Píanóleikarar
Erlendir píanóleikarar
Undirleikarar
Orgelleikarar
Fiðluleikarar
Erlendir fiðluleikarar
Cellóleikarar
Aðrir hljóðfæraleikarar (Waldhorn, Klarinetto gítar)
Strokkvartettar
Meira um kammermúsík
Mandólínhljómsveit Reykjavíkur
Hljómveit Reykjavíkur
Dr. Franz Mixa
Dr. Victor Urbancic
Symphoniuhljómsveit Reykjavíkur
Sinfóníuhljómsveitin
Lúðrasveitir
Kórsöngur
Dr. Róbert Abraham Ottósson
Barnakórar
Karlakórar
Jón Halldórsson söngstjóri
Páll Halldórsson söngstjóri
M.A. Kvartettinn
Söngmót íslenskra karlakóra

Söngkennarar S.Í.K.
Íslensk tónlist
Íslensk tónskáldakvöld o.fl.
Listamannavikan 1942
Listamannaþingið 1945
Listamannaþingið 1950
Óperur og óperettur
Meira um píanóleikara og fiðluleikara o.fl.
Tónskáld tímabilsins (í aldursröð)
Siguringi Eiríkur Hjörleifsson
Árni Björnson
Björn Franzson
Sigursveinn D. Kristinsson
Skúli Halldórsson
Hallgrímur Helgason
Jón Þórarinsson
Jórunn Viðar
Magnús Blöndal Jóhannsson
Jón Nordal
Herbert Hriberscheck Ágústsson
Jón Ásgeirsson
Fjölnir Stefánsson
Leifur Þórarinsson
Þorkell Sigurbjörnsson
Atli Heimir Sveinsson
Jón S. Jónsson

Heimildarskrá