• Íslenskar tónleikaskrár

Tilkynningar:

 • 30.05.2015 Ormadagar í Tónlistarsafni

  Kl:13:00 Tónlistarsafn Dönsum öll í hring með Elínu Svövu og Þjóðdansafélaginu   Safnið er opið frá 13:00-17:00


  Lesa meira
   
 • 16.05.2015 Afmælishátíð Kópavogs í Tónlistarsafni

  Laugardaginn 16. maí verða viðburðir í Tónlistarsafni sem hér segir Kl. 12:00 Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs Kl. 13:15 Hrafn Harðarson, fyrrverandi bókavörður Kópavogs og ljóðskáld les upp eigin ljóð Kl. 13:45 Elín Dröfn Jónsdóttir flytur nokkrar af eigin tónsmíðum.


  Lesa meira
   
 • 09.05.2015 Bóka- og nótnabasar!!!

  Bóka- og nótnabasar!!! Næsta laugardag, 9. maí milli kl. 12:00 og 15:00 mun Tónlistarsafn Íslands bjóða hverjum þeim sem áhuga hefur á að eignast gegn mjög vægu gjaldi tónlistarbækur og nótur af ýmsum toga. Um er að ræða efni sem safninu hefur borist í gegnum árin og henta ekki varðveislustefnu safnsins. Aðeins þetta eina skipti […]


  Lesa meira
   

Sjá fleiri


Fréttir

Tónlistarsafn Íslands flutt í Þjóðarbókhlöðu - 15.9.2017

Tónlistarsafn Íslands er nú flutt í Þjóðarbókhlöðu. Safnkosturinn er allur kominn „í hús“ hjá Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni en stærri munir verða fluttir í Þjóðminjasafn til varðveislu. Tveimur starfsmönnum safnsins hefur verið tryggð vinnuaðstaða á 4. hæð og mun starfsemi safnsins halda áfram í lítt breyttri mynd inn í framtíðina. Allir eru velkominir í heimsókn.

Tónlistarsafn Íslands lokar í Kópavogi - 16.6.2017

Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi hefur verið lagt niður hjá Kópavogsbæ. Unnið er að flutningi safnsins í Þjóðarbókhlöðu og mun opna starfsaðstöðu þar frá og með haustinu. Nánar aulýst síðar.

Opnunartími - 1.6.2017

Lokað

Tónlistarsafn Íslands 2009-2015 - 3.3.2016

Hér má lesa stutt yfirlit yfir helstu starfsemi og verkefni Tónlistarsafns Íslands á árunum 2009-2015. Tónlistarsafn Íslands 2009-2015  

Afmælishátíð Kópavogs í Tónlistarsafni - 11.5.2015

Laugardaginn 16. maí verða viðburðir í Tónlistarsafni sem hér segir Kl. 12:00 Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs Kl. 13:15 Hrafn Harðarson, fyrrverandi bókavörður Kópavogs og ljóðskáld les upp eigin ljóð Kl. 13:45 Elín Dröfn Jónsdóttir flytur nokkrar af eigin tónsmíðum.

Bóka- og nótnabasar!!! - 6.5.2015

Bóka- og nótnabasar!!! Næsta laugardag, 9. maí milli kl. 12:00 og 15:00 mun Tónlistarsafn Íslands bjóða hverjum þeim sem áhuga hefur á að eignast gegn mjög vægu gjaldi tónlistarbækur og nótur af ýmsum toga. Um er að ræða efni sem safninu hefur borist í gegnum árin og henta ekki varðveislustefnu safnsins. Aðeins þetta eina skipti […]

Íslenskar tónleikaskrár - 9.4.2015

Tónlistarsafn Íslands vinnur nú að því að birta íslenskar tónleikaskrár í www.ismus.is. Stefnt er að því að birta fyrstu skrárnar um mitt ár 2016.

Ný sýning - 7.1.2015

Sýningunni Dans á eftir lýkur 8. febrúar 2015.

Nýr Ísmús opnar! - 20.10.2014

Ísmús er gagnagrunnur á slóðinni ismus.is sem geymir og birtir á vefnum gögn er varða íslenska menningu fyrr og nú: hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta. Margvíslegur aðgangur er skapaður að þessu efni, m.a. í gegn um…

Fréttasafn


Pistlar

Tónlistin og vandinn við hið ómetanlega - 6.1.2015

Tónlistin og vandinn við hið ómetanlega Hlynur Helgason Þarna hefur orðið til eignatilfærsla þar sem réttmætið er byggt á órökréttum grunni. Þetta er jafnframt eitt einkenni um þann síaukna vanda sem hið ómetanlega veldur í óheftum markaðsbúskap. Sjá nánar: (Opnast í nýjum vafraglugga)

Mannbætandi músík á vonarvöl -

Mannbætandi músík á vonarvöl Ríkarður Örn Pálsson Ekki sízt á kostnað beztu tónlistar Vesturlanda – tónlistar gömlu meistaranna. Jafnvel svo að talað er um bráðum tvær „glataðar kynslóðir“ sem af einhverjum ástæðum hafa farið á mis við glæstustu tóngersemar okkar heimshluta, allt frá miðöldum fram á 20. öld. Fólk sem þekkir aðeins popp og rokk. […]

Höggvið á hnútinn -

Höggvið á hnútinn Aukið jafnrétti til tónlistarnáms. Steinunn Stefánsdóttir. Engu að síður er hann þýðingarmikið skref til bóta á ófremdarástandi sem ríkt hefur um tónlistarkennslu framhaldsnema um langt skeið. Með samkomulaginu er þannig höggvið á margra ára hnút sem hefur leitt til mikilla óþæginda fyrir lengra komna tónlistarnema utan af landi sem hafa þurft að […]

Að hata Hörpu -

Að hata hörpu Páll Ásgeir Ásgeirsson Má þá einu gilda hvort það er listin sem fram fer á sviðinu eða glæsileiki hússins sem hrífur.Í þrengingum og fátækt skríða þeir fram úr holum sínum sem hatast út í allt sem tengist menningu og fögrum listum. Þeir æpa á götuhornum að allri styrkir til lista og menningar […]

Fleiri pistlar


Spurt og svarað

Hver tók við organistastarfinu í Dómkirkjunni af Pétri Guðjohnsen? -

Hver tók við organistastarfinu í Dómkirkjunni af Pétri Guðjohnsen? Dómkirkjuorganistarnir í Reykjavík hafa ávallt verið forystumenn í sönglífi bæjarins. Fyrsti dómkirkjuorganistinn, Pétur Guðjohnsen, var átrúnaðargoð ungra manna og slíkur áhrifamaður, að þeir gengu síðan fram í hans anda og krafti. Tveir þessara ungu manna eru bræðurnir Jónas og Helgi Helgasynir. Jónas tók við organistastöðunni við […]

Hver samdi kantötuna Grát þú Ísland sem flutt var við útför Jóns Sigurðssonar -

Hver samdi kantötuna Grát þú Ísland sem flutt var við útför Jóns Sigurðssonar Kantatan við útför Jóns Sigurðssonar forseta er hennar verk og Matthíasar; hún samdi músíkina, en Matthías sorgarljóðin. Sá söngur hreif svo áheyrendur, að lengi var í minnum haft. Hún stjórnaði sjálf söngnum, en beztu söngkraftar bæjarins sungu – tvöfaldur kvartett. Jónas Helgason […]

Hver var fyrsti organisti Dómkikjunnar í Reykjavík -

Hver var fyrsti organisti Dómkikjunnar í Reykjavík Pétur organisti Guðjohnsen er fæddur á Hrafnagili í Eyjafirði 29. nóvember 1812. Foreldrar hans voru Guðjón bóndi Sigurðsson, Grímssonar Þorlákssonar prests í Miklagarði, – og fyrri konu hans Guðlaug Magnúsdóttir dóttir prófasts Erlendssonar að Hrafnagili og Ingibjargar lögmanns Sölvasonar. Foreldrar Péturs tóku snemma eftir því, að sonur þeirra […]

Fleira


Þá og nú

Rapsódía um músíkmál fyrr og nú - 9.4.2015

Jón Þórarinsson, tónskáld. Morgunblaðið 12. nóv. 1963 „… Sá maður hefði mátt teljast býsna framsýnn, sem fyrir fimmtíu árum hefði getað séð fyrir þær miklu breytingar, sem siðan hafa orðið í íslenzku tónlistarlífi. Hefði hann birt spádóm sinn um þær í 1. tölubl. Morgunblaðsins, 2. nóv. 1913, hefði hann sjálfsagt ekki verið talinn með öllum […]

Blakkir betri jazzmenn -

Jón Múli Árnason Sagði ég einnig í sömu grein að margir hvítir Bandaríkjamenn hefðu að vísu lært, af negrum, að leika ágætan jazz, betri en hvítir menn af öðrum þjóðum, vegna náinna kynna af negrum og músik þeirra.Í grein sinni segist S.G. álíta að jazzinn sé engum sérstökum í blóð borinn, heldur fari það eftir […]

Jazz á Íslandi -

Ólafur Gaukur Þórhallsson Það eru varla meira en 8-10 ár síðan nokkur íslendingur fór að gefa gaum að jazzinum, og jafnvel enn í dag eru ekki margir menn hérlendis, sem láta sig hann nokkru skipta.Á hérvistarárum þessa músikfyrirbrigðis hefur hópur jazzunnenda þó stækkað mikið og eflst, en það hefur einnig myndazt annar hópur, nefnilega þeirra, […]

„[É]g hefi séð negrahljómsveitir gera misheppnaðar tilraunir til að leika jazz.“ -

Í þessum hljómsveitum hefur Jón alls ekki heyrt, sem ekki er von, því slíkar hljómsveitir kæra plötufyrirtækin sig ekkert um. En svo ég fari nú milliveginn þar eins og í hitt skiptið, þá segi ég líka að þeir hvítu geti verið alveg eins lélegir og þeir svörtu. En að þeir séu verri, það mun ég […]

Þáttur út tónlistarsögu Reykjavíkur -

Og það er eins og að núverandi eiganda þessara salakynna hafi rámað í, að hálfgerð skömm væri að allri „útgerðinni“ á stóra salnum, þvi að sjálfur nefndi hann salinn „Færeyinga-sal“, sem menn skildu að ætti að vera í óvirðingarskyni, — ja, við gestina, sem þangað sóttu, líklega? Þetta var þó illa til fundið, og móðgun […]

Tvö íslensk hljóðfæri -

Elías Mar. Tíminn 13. maí 1944 Elías Mar, segir sögu þessara tveggja hljóðfæra, íslenzku fiðlunnar og langspilsins, að svo miklu leyti sem hún verður rakin, í grein þeirri, sem hér birtist… [Meira] (Opnast í nýjum vafraglugga)

Ný hugvekja - 15.10.2014

styttri textinn…

Úr samtali út af beinasleggju - 14.10.2014

Hér notar Laxness frásögn gamals manns þegar hann lýsir skoðun sinni á menningarástandi þjóðarinnar á þriðja áratug síðust aldar.

Fleira


Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is