Jazz á Íslandi

Ólafur Gaukur Þórhallsson

Það eru varla meira en 8-10 ár síðan nokkur íslendingur fór að gefa gaum að jazzinum, og jafnvel enn í dag eru ekki margir menn hérlendis, sem láta sig hann nokkru skipta.Á hérvistarárum þessa músikfyrirbrigðis hefur hópur jazzunnenda þó stækkað mikið og eflst, en það hefur einnig myndazt annar hópur, nefnilega þeirra, sem halda sig vera mikla jazzista, en vita í rauninni ekkert hvað jazz er, heldur blanda honum saman við dægurlaga- og dansmúsik.Hin almenna fávizka á jazzinum hefur skapað hinar fáránlegustu hugmyndir um hann, sem breiðst hafa út milli þeirra, sem móttækilegir eru fyrir slíkt, og hefur þetta orðið þess valdandi að fjölmargir hafa snúizt gegn jazzmúsik.

– Jazzblaðið 2. tbl. 1948, bls. 15 (Opnast í nýjum vafraglugga)

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is