Ný sýning

Sýningunni Dans á eftir lýkur 8. febrúar 2015. Verður þá unnið að uppsetningu nýrrar sýningar sem mun opna í byrjun maí. Á henni verður dregin upp mynd af þrón tónmenningar frá kristnitöku til okkar daga.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is