Bóka- og nótnabasar!!!

Bóka- og nótnabasar!!!
Næsta laugardag, 9. maí milli kl. 12:00 og 15:00 mun Tónlistarsafn Íslands bjóða hverjum þeim sem áhuga hefur á að eignast gegn mjög vægu gjaldi tónlistarbækur og nótur af ýmsum toga. Um er að ræða efni sem safninu hefur borist í gegnum árin og henta ekki varðveislustefnu safnsins. Aðeins þetta eina skipti – restinni verður fargað

.IMG_2164

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is