Tónlistarsafn Íslands lokar í Kópavogi

Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi hefur verið lagt niður hjá Kópavogsbæ. Unnið er að flutningi safnsins í Þjóðarbókhlöðu og mun opna starfsaðstöðu þar frá og með haustinu. Nánar aulýst síðar.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is