Rapsódía um músíkmál fyrr og nú

Jón Þórarinsson, tónskáld. Morgunblaðið 12. nóv. 1963

jon_thorarinsson(1917-2012)

„… Sá maður hefði mátt teljast býsna framsýnn, sem fyrir fimmtíu árum hefði getað séð fyrir þær miklu breytingar, sem siðan hafa orðið í íslenzku tónlistarlífi. Hefði hann birt spádóm sinn um þær í 1. tölubl. Morgunblaðsins, 2. nóv. 1913, hefði hann sjálfsagt ekki verið talinn með öllum mjalla, og er ekki láandi. Þá var ekki til neitt af þeim samtökum og stofnunum, sem nú „gefa tóninn“ í þessum efnum: Ekkert Tónlistarfélag, enginn Tónlistarakóli, ekkert Ríkisútvarp, engin Sinfóníuhljómsveit, ekkert Þjóðleikhús. …“ [Meira]

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is