Afmælishátíð Kópavogs í Tónlistarsafni

Laugardaginn 16. maí verða viðburðir í Tónlistarsafni sem hér segir

Kl. 12:00 Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs

Kl. 13:15 Hrafn Harðarson, fyrrverandi bókavörður Kópavogs og ljóðskáld les upp eigin ljóð

Kl. 13:45 Elín Dröfn Jónsdóttir flytur nokkrar af eigin tónsmíðum.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is