Leita á vefnum
Dægurtónlist
Viðtöl og önnur myndskeið sem Tónlistarsafn Íslands hefur gert og tengjast rokk- og dægurtónlist
- Björn Thoroddsen (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 1992. Lagið „Í góðu lagi“ með hljómveitinni Gammar. Gítarinn er Performance, smíðaður í Los Angeles 1981.
- Björn Thoroddson (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 1992. Lagið „Af Niðafjöllum“ með hljómveitinni Gammar. Gítarinn er Fender Stratocaster Anniversary.
- Blóð (Opnast í nýjum vafraglugga) – Hljómsveitin steig á svið 19. september 2009 í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, í tilefn af sýningu Tónlistarsafns Íslands: „Heilbrigð æska – Pönkið og Kópavogurinn 1978-1983“.
- Finnur Torfi Stefánsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (1/3) – Björn Thoroddsen ræðir við Finn Torfa 16. okt. 2009 um ferilinn og gítara (þar á meðal Gibbann góða). Viðtalið fór fram í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi.
- Finnur Torfi Stefánsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/3).
- Finnur Torfi Stefánsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (3/3).
- Fræbblarnir (Opnast í nýjum vafraglugga) – Hljómsveitin steig á svið 19. september 2009 í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, í tilefn af sýningu Tónlistarsafns Íslands: „Heilbrigð æska – Pönkið og Kópavogurinn 1978-1983“.
- Guðlaugur Kristinn Óttarsson (Opnast í nýjum vafraglugga) – Björn Thoroddsen ræðir við Guðlaug 16. okt. 2009. Viðtalið fór fram á Gítarverkstæði Gunnar Arnar við Laugalæk í Reykavík.
- Gunnar Ringsted (1/3) – Björn Thoroddsen ræðir við Gunnar um fyrst árin í bransanum. Viðtalið fór fram í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi.
- Gunnar Ringsted (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/3).
- Gunnar Ringsted (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/3).
- HFF (Opnast í nýjum vafraglugga) – Hljómsveitin steig á svið 19. september 2009 í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, í tilefn af sýningu Tónlistarsafns Íslands: „Heilbrigð æska – Pönkið og Kópavogurinn 1978-1983“.
- Hreinn Valdimarsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (1/3) – Björn Thoroddsen ræðir við Hrein 26. okt. 2009 um gítara, magnara og tíðarandann fyrrum. Sérstaklega tóku þeir fyrir Framus gítarinn frá 1965, sem Hreinn eignaðist haustið 1967. Viðtalið fór fram í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi.
- Hreinn Valdimarsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/3).
- Hreinn Valdimarsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (3/3).
- Ólafur Gaukur Þórhallson (Opnast í nýjum vafraglugga) (1/2) – Björn Thoroddsen ræðir við Ólaf 1. okt. 2009. Viðtalið fór fram í Gítarskóli Ólafs Gauks við Síðumúla í Reykjavík.
- Ólafur Gaukur Þórallsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/2).
- Ólafur Gaukur (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 1962. Lagið „Vegir liggja til allra Átta“ úr kvikmyndinni „79 af stöðinni“ (frumsýnd 12. okt. 1962). Gibson gítarinn sem Ólafur notar keypti hann nýjan á 6. áratugnum af bandarískum hermanni. Þá lék Ólafur með hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar (KK Sextettinn) spilaði mikið á Vellinum.
- Rúnar Þór (Opnast í nýjum vafraglugga) (1/2) – Björn Thoroddsen ræðir við Guðlaug 15. okt. 2009. Viðtalið fór fram á Gítarverkstæði Gunnar Arnar við Laugalæk í Reykavík.
- Rúnar Þór (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/2).
- Sigurgeir Sigmundsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (1/2) – Björn Thoroddsen ræðir við Sigurgeir 25. okt. 2009 um ferilinn og gítara (þar á meðal Fenderinn góða). Viðtalið fór fram í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi.
- Sigurgeir Sigmundssonr (Opnast í nýjum vafraglugga) (2/4).
- Sigurgeir Sigmundsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (3/4).
- Sigurgeir Sigmundsson (Opnast í nýjum vafraglugga) (4/4).
- Sigurgeir Sigmundsson (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 2006. Úr myndinni „Þetta er ekkert mál“, heimildarmynd um Jón Pál Sigmarsson kraftajötun sem Steingrímur Jón Þórðarson gerði – Sigurgeir vann tónlist við myndina. Gítarinn er Fender Stratocaster, aðal hljóðfæri Sigurgeirs og mikið „spilaður“.
- Tryggvi Hübner (Opnast í nýjum vafraglugga) – Björn Thoroddsen ræðir við Tryggva 1. okt. 2009 um fyrsta gítarinn: Gibson Les Paul Custom (1973). Viðtalið fór fram í Gítarskóla Íslands við Síðumúla.
- Tryggvi Hübner (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 1995. Lagið „Fúnksjón“ af plötunni „Betri ferð“. Gítarinn er Les Paul Custom frá 1973.
- Þorsteinn Mangússon (Opnast í nýjum vafraglugga) (Steini í Eik) – Björn Thoroddsen ræðir við Steina 15. okt. 2009. Viðtalið fór fram á Gítarverkstæði Gunnar Arnar við Laugalæk í Reykavík.
- Þorsteinn Magnússon (Opnast í nýjum vafraglugga) – Gítarsóló frá 1977. Lagið „Fúnk“ af plötunni „Hríslan og straumurinn“.
- Þórður Árnason (Opnast í nýjum vafraglugga) (58 min.) – Björn Thoroddsen ræðir við Þórð 25. okt. 2009 um ferilinn og gítara. Viðtalið fór fram í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi.