Verdi í Tónlistarsafni

Verdi og ítalska óperan í Tónlistarsafni

Horfa á myndskeið… (Opnast í nýjum vafraglugga)

Töfrahorn í Tónlistarsafni sem Pamela De Sensi á hugmyndina að hefur slegið í gegn svo um munar !
Í nóvember sl. tók Mozart á móti 440 leik- og grunnskólabörnum. Nú í vikunni (16. og 17. janúar) komu svo 360 börn að læra um Verdi og ítalska óperu hjá Gissuri Páli Gissurarsyni og Steingrími Þórhallssyni. Mikið gaman og allir ánægðir ;O)

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is