Tvísöngslögin

Kaflinn um hinn íslenzka tvísöng í þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar er merkilegur. Fyrst er vönduð ritgerð (bls.764-775) og síðan prentuð 42 tvísöngslög, þau er mest voru sungin á 19. öldinni. Höfundur lýsir eðli og einkennum tvísöngsins, sem hann hefur miklar mætur á. Um tvísöng hefur áður verið rætt í upphafi þessarar ritgerðarog vísast til þess, sem þar er sagt.

Til baka

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is