Tónleikaskrár Gerðubergs

Gerðuberg – Menningarmiðstöð hefur fært Tónlistarsafni tónleikaskrár og önnur tónlistartengd gögn sem forsvarsmönnum þar finnst betur eiga heima í Tónlistarsafni Íslands.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is