Tónleikaskrár Einars B. Pálssonar
Horfa á myndskeið… (Opnast í nýjum vafraglugga)
Árni, sonur Einars B. Pálssonar, færði safninu tónleikaskrár föður síns en Einar hafði alla tíð sótt tónleika mikið. Elstu skrárnar eru frá því á fjórða áratug 20. aldar þegar Einar var við nám í Þýskalandi.