Þrjú nótnahefti Einars Markan

Þrjú nótnahefti Einars Markan

Horfa á myndskeið… (Opnast í nýjum vafraglugga)

Birkir Örvarsson færði safninu að gjöf 3 nótnahefti með músík Einars Markan. Nótnaheftin koma úr búi Sigurðar F. Ólafssonar, framkvæmdastjóra Fálkans og síðar forstjóra, og konu hans Svanlaugar Vilhjálmsdóttur. Þau hjón bjuggu í Reykjavík og voru lang-afi og amma Birkis.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is