„Hann var allt í senn: útvarpsstjóri, magnaravörður, tónlistarráðunautur, fyrirlesari og þulur.“
Árið 1941 eða 1942 var Gísli Siguðrsson vistmaður á Vífilsstöðum. Hann átti þar grammófón og hóf að leika tónlist af plötum fyrir vistmennina í gegnum innanhússhátalarakerfi hússins. Haustið 2003 gaf dóttir Gísla Músík og sögu ehf. hljómplötusafnið og er það nú varðveitt í Tónlistarsafni Íslands.
- Í fylgiriti Þjóðviljans (Opnast í nýjum vafraglugga), 3. október 1965, má lesa nánar um Gísla.
- Nánar um Gísla á Ísmús