Styrktartónleikar Ólafs Þórðarson

Styrktartónleikar í Háskólabíói 13. apríl 2011

Íslenskir tónlistarmenn komu margir saman í Háskólabíói 13. apríl 2011 til styrktar Ólafi Þórðarsyni tónlistarmanni. Tónlistarsafn Íslands var á staðnum og tók upp tónleikana.


 

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is