Nótnapúlt Björns Ólafssonar fiðluleikara

Bjorn_Olafsson_notnastativ

Í dag afhenti Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarsafni Íslands nótnapúlt úr tré sem tilheyrði Birni Ólafssyni fiðluleikara. Púltið er merkt Birni. Þá fengum við litla hljómplötu þar sem Björn leikur tvö verk.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is