Myndabók Fríðu

Myndabok_Fridu

Helga Jörgensen gaf Tónlistarsafni Íslands útklippubók, nótur og plötu sem minna á öll þau ár sem móðir hennar, Þórunn Hólmfríður Guðmundsdóttir Norðdahl (Fríða) starfaði í kórum.

Fyrir skömmu kom Helga Jörgensen með ýmis gögn úr fórum móður sinnar, Þórunnar Hólmfríðar Guðmundsdóttur Norðdahl, en Þórunn (Fríða) hafði sungið allt sitt líf í kórum. Má þar nefna Fílharmóníukórinn, Kirkjukór Kópavogs og fleiri kóra. Hér segir hún frá gjöfinni og uppvaxatarárum sínum í Kópavogi.

Frásögn Helgu: (Opnast í nýjum vafraglugga)

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is