Myndaalbúm og hljómplötur Svölu Nielsen

Platan

Svala Nielsen söngkona færði safninu ljósmyndir úr óperuuppfærslum sem hún hafði tekið þátt í. Einnig færði hún safninu 10 plötur með íslenskum söngvurum.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is