Þessa fiðlu afhenti Ólafur B. Thors tónlistarsafni Íslands til varðveislu. Fiðlan er 3/4 fiðla að stærð og að sögn Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara, og fyrrum nemanda Björns var þetta einnig fyrsta fiðlan sem hún lék á.
Þessa fiðlu afhenti Ólafur B. Thors tónlistarsafni Íslands til varðveislu. Fiðlan er 3/4 fiðla að stærð og að sögn Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara, og fyrrum nemanda Björns var þetta einnig fyrsta fiðlan sem hún lék á.