Munir tengdir Birni Ólafssyni fiðluleikara

Bjorn_Olafsson

Þessa fiðlu afhenti Ólafur B. Thors tónlistarsafni Íslands til varðveislu. Fiðlan er 3/4 fiðla að stærð og að sögn Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara, og fyrrum nemanda Björns var þetta einnig fyrsta fiðlan sem hún lék á.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is