Munir frá Tónlistarskólanum í Reykjavík

Screen-Shot-2012-03-29-at-16.01.38

Skrifborð Jóns Leifs, nótur, hljómdiskar og plötur, ásamt fleiri munum bárust safninu frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Einnig fylgdu myndir frá Tónlistarfélaginu af óperu- og óperettuuppsetningum frá því fyrir 1950.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is