Mozart kom í heimsókn á Tónlistarsafn

Sjálfur Mozart heimsótti Töfrahorn Tónlistarsafns Íslands nú í vikunni við frábærar undirtektir! Um 500 leik- grunn- og tónlistarskólakrakkar hafa í vikunni fengið innsýn í tónlist Mozarts, hlustað á sögur og ræddu við meistarann sem leikið hefur á als oddi. Tónlistarmenn léku svo fyrir krakkana dæmi úr tónlist Mozarts.

Horfa á myndskeið…

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is