Meistari Kristinn – Tónleikar í Salnum 23. janúar 2011

Sunnudaginn 23. janúar 2011 héldur Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson tónleika í Salnum. Á efnisskránni voru m.a. sönglög eftir Jónas Ingimundarson og John A. Speight (7 sönglög byrir bassarödd og píanó við ljóð Þorsteins frá Hamri er kallast Ferð), Sigvalda Kaldalóns og aríur eftir Mozart. Tónlistarsafn Ísland fékk leyfi listamannann að taka tónleikana upp og birta hér.


Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is