Mandólínhljómsveit Reykjavíkur

Mandolinhljomsveit

Sigurður Þorsteinsson básúnuleikari færði Tónlistarsafni Íslands að gjöf myndir og nótur úr safni Mandólínhljómsveitar Reykjavíkur

Mandólínhljómsveit Reykjavíkur starfaði á árunum 1943 til 1949 og hélt nokkra tónleika. Hljómsveitin lék m.a. í útvarp og til eru nokkrar hljóðritanir með leik hljómsveitarinnar. Hér að neðan má lesa ágrip af sögu hljómsveitarinnar en textinn er handrit að útvarpsþætti sem Bjarki Sveinbjörnsson gerði árið 2001.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is