Kjartan Jóhannesson organisti og söngfrömuður

Screen-Shot-2012-03-29-at-16.28.53

Finnbogi Jóhannsson í Minni Mástungu kemur með mikið af gögnum sem tilheyra Kjartani Jóhannessyni á Stóra Núpi (1893-1972) sem var organisti og mikill söngmálafrömuður á 20. öld.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is