Gögn Tónlistarsögu Íslands

Thorlakstidir

Fundur Tónlistarsafns, Tónlistarsögu Íslands, menntamálaráðuneytis og Landsbókasafns (Bjarki Sveinbjörnsson, Guðný Helgadóttir, Njáli Sigurðssyni, Örn Hrafnkelsson og Eiríki Þormóðssyni) um framtíð þeirra gagna og heimilda sem Tónlistarsaga Íslands hefur aflað á um 25 árum til undirbúnings bókar um tónlistarsögu þjóðarinnar.

Niðurstaðan varð að gögnin kæmu öll í Tónlistarsafn Íslands og yrðu grunnur að því rannsóknarstarfi sem þar er ætlað að
fari fram. Í mars (3. og 8.) voru gögnin svo flutt í Tónlistarsafn Íslands þarsem mest af því sem tilheyrði sögunni var sett í hillur.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is