Fundur Tónlistarsafns, Tónlistarsögu Íslands, menntamálaráðuneytis og Landsbókasafns (Bjarki Sveinbjörnsson, Guðný Helgadóttir, Njáli Sigurðssyni, Örn Hrafnkelsson og Eiríki Þormóðssyni) um framtíð þeirra gagna og heimilda sem Tónlistarsaga Íslands hefur aflað á um 25 árum til undirbúnings bókar um tónlistarsögu þjóðarinnar.
Niðurstaðan varð að gögnin kæmu öll í Tónlistarsafn Íslands og yrðu grunnur að því rannsóknarstarfi sem þar er ætlað að
fari fram. Í mars (3. og 8.) voru gögnin svo flutt í Tónlistarsafn Íslands þarsem mest af því sem tilheyrði sögunni var sett í hillur.