Gamlar hljóðritanir

Hljodritanir

Sesselja Halldórsdóttir, víóluleikari og bókavörður Tónlistarskólans í Reykjavík, færði Tónlistarsafni Íslands til varðveislu hljóðrit frá níunda ártugnum þar sem á leika m.a. Hlíf Sigurjónsdóttir, Pétur Jónasson, Þórhallur Birgisson, Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Einnig hljóðritanir frá hátíðinni Und Nordis Musik sem haldin var á Íslandi árið 1977.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is