Gamalt segulbandstæki og spólur

Helgi Júlíusson úrsmiður færði safninu gamalt segulbandstæki og kassa með gömlum segulbandsspólum sem kanna þarf hvað innihalda.

Sonur Helga lét safnið einnig hafa 78 snúninga hljómplötur með Sigurður Skagfield.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is