Fyrsta selló Erlings Blöndal

Screen-Shot-2012-03-29-at-16.11.09

Erling Blöndal Bengtsson færir safninu að gjöf fyrsta sellóið sem smíðað var fyrir hann sérstaklega þegar hann var á 5. ári. Frumgerð að leirstyttu, ljósmyndir og annað smálegt fylgdi gjöfinni. Gripirnir verða til sýnis í Tónlistarsafni í sérstökum skáp.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is