Danmarks Melodibog

Una Margrét Jónsdóttir færir Tónlistarsafni Danmarks Melodi Bog, annað bindi. Bókin er merkileg sökum vandaðra viðgerða og handskrifaðs efnisyfirlits.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is