Bókasafn Páls Halldórssonar

Pall_HalldorssonPáll Halldórsson , 14. janúar 1902-30. júní 1988 var ötull organisti og kennari í áratugi í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík. Kenndi hann m.a. við Austurbæjarskólann í þrjá áratugi, var stjórnarmaður í fjölda félaga og vann ötullega að útgáfu á Organistablaðinu.

 

Nánar um Pál Halldórsson í Ísmús

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is