Bækur Markúsar Kristjánssonar

Markus_Kristjansson

Jón B. Guðlaugsson, m.a. velunnari íslenskrar tónlistar um langa hríð, færði Tónlistarsafni Íslands að gjöf fallega mynd af Markúsi Kristjánssyni píanóleikara auk þriggja útgáfa af bókinni „Die Lehre von der musikalischen Komposition“ eftir A. B. Marx. Lesa má nánar um Markús Kristjánsson (Opnast í nýjum vafraglugga) í Tónlistarsögu Reykjavíkur, eftir Baldur Andrésson og sjá má á www.musik.is.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is