Sunnudaginn 23. janúar 2011 héldur Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson tónleika í Salnum. Á efnisskránni voru m.a. sönglög eftir Jónas Ingimundarson og John A. Speight (7 sönglög byrir bassarödd og píanó við ljóð Þorsteins frá Hamri er kallast Ferð), Sigvalda Kaldalóns og aríur eftir Mozart. Tónlistarsafn Ísland fékk leyfi listamannann að taka tónleikana upp og birta hér.
- Jónas Ingimundarson:
-
- Blómarósir (Opnast í nýjum vafraglugga) / Helgi Sæmundsson
- Dýravísur (Opnast í nýjum vafraglugga) / Friðrik Guðni Þorleifsson
- Haustvísa (Opnast í nýjum vafraglugga) / Hannes Pétursson
- Hvít ský (Opnast í nýjum vafraglugga) / Snorri Hjartarson
- Sumarnótt (Opnast í nýjum vafraglugga) / Jón úr Vör
- Vetrardagur (Opnast í nýjum vafraglugga) / Stefán Hörður Grímsson
- Vor í holtinu (Opnast í nýjum vafraglugga) / Valgerður Benediktsdóttir
- Vor (Opnast í nýjum vafraglugga) / Jóhann Hjálmarsson
- Vorblíðan (Opnast í nýjum vafraglugga) / Helgi Hálfdánarson
- Þetta land (Opnast í nýjum vafraglugga) / Kristján frá Djúpalæk
- John Speight:
-
- Andlit (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Ferð (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Skóg af skógi (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Strokudrengur (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Tilbrigði viðvetrarmynd (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Það leitar innar (Opnast í nýjum vafraglugga) / Þorsteinn frá Hamri
- Sigvaldi Kaldalóns:
-
- Ég lít í anda liðna tíð (Opnast í nýjum vafraglugga) / Halla Eyjólfsdóttir
- Wolfgang Amadeus Mozart:
-
- In diesen helgen Hallen (Opnast í nýjum vafraglugga)
- La vendetta (Opnast í nýjum vafraglugga) – Aría úr Brúkaupi Fíagrós
- Madamina (Opnast í nýjum vafraglugga) – Aría Leporellos úr Don Giovanni
- Un baccio di mano (Opnast í nýjum vafraglugga) – Un baccio di nano