Inngangur

Ritgerðin skiptist í tvo aðalkafla – sögulegan kafla og samsettan sögulegan/tónlistargreiningar kafla. Þessir kaflar fjalla hvor um sig um 30 ára tímabil, þ.e. sá fyrri um árin 1930-60 (með stuttum inngangi um árin 1920-30) og sá seinni um árin 1960-90 (sem þó í einstaka tilfellum fjalla um verk frá því um miðjan tíunda áratuginn).

Ég mun hér á eftir skilgreina nánar hina tvo aðalkaflana, það er hvers vegna ég tel það nauðsynlegt að skipta ritgerðinni í tvo kafla og ennfremur spurninguna um heimildirnar og heimildasöfnunina og þýðingu þeirra fyrir rannsóknarvinnuna.

Til baka

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is