Heimildagerð O – Hljóðritanir

Þessi listi nær yfir a) alla elektrónísku tónlistina, 2) tilvísunarverk. Hljóðritanir af verkunum hafa gegnt mikilvægu hlutverki við greiningu á verkunum. Fyrir rannsóknarverkefnið í heild sinni hafa nokkrar hljóðritanir verið mikilvægari en aðrar – þær sem skilgreindar eru í skránni á kassettuböndum. Það er vegna þess að þessi verk fyrirfinnast eingöngu í hljóðritunum hjá tónskáldunum, og nú í afriti hjá mér. Nokkur verkanna hafa eingöngu verið flutt einstaka sinnum og ef þau eru elektrónísk þó aðeins af frumbandinu sem er í vörslu tónskáldsins – þau hafa ekki verið gefin út. Ég hef í safni mínu afrit af nánast allri íslenskri elektrónískri tónlist sem samin hefur verið hingað til.

Til baka

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is