Heimildagerð D – Bæklingar

Í leit minni að heimildum hef ég nokkrum sinnum rekist á bæklinga sem gefnir hafa verið út í tengslum við einstaka atburði. Þessir bæklingar eru mismunandi gerðar, allt frá því að vera “auknar” tónleikaskrár til að vera minni hátíðarrit eða sérútgáfur á sjónarmiðum viðkomandi. Því hafa þeir haft mjög mismunandi gildi fyrir ritgerðina.

Til baka

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is