Heiðurstónleikar Björns R. Einarssonar

Heiðurstónleikar á Jazzhátíð í Reykjavík 2010

Tónleikarnir voru haldnirí kirkja Óháða safnaðarins við Háteigsveg í Reykjavík. Björn er fæddur 16. maí 1923 og hefur frá unglingsaldri verið virkur í tónlistarlífinu sem hljóðfæraleikari, söngvari og hljómsveitarstjóri.

Flutt voru ávörp og leikin tónlist þar sem margir komi að, þar á meðal Björn sjálfur. Kynnir var Verharður Linnet.

Hér má sjá nánari upplýsingar um Björn.


 

 

Jazzhátíð Reykjavíkur 2010 hélt Birni R. Einarssyni heiðurstónleika (Opnast í nýjum vafraglugga)

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is