Að hata Hörpu

Að hata hörpu

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Má þá einu gilda hvort það er listin sem fram fer á sviðinu eða glæsileiki hússins sem hrífur.Í þrengingum og fátækt skríða þeir fram úr holum sínum sem hatast út í allt sem tengist menningu og fögrum listum. Þeir æpa á götuhornum að allri styrkir til lista og menningar skuli lagðir niður, þeir vilja láta þagga niður í Sinfóníunni og finnst algert reginhneyksli að Harpa skuli hafa orðið til þegar nota hefði mátt peningana í eitthvað “gagnlegt”.


blogg/pall-asgeir-asgeirsson/2011/10/24/ad-hata-horpu/” target=”_blank”>Sjá nánar:

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is