Hljómsveit Reykjavíkur

Forsagan er áður sögð. Þar var sagt frá stofnun hljómsveitarinnar 1925, skýrt frá aðdraganda og getið um fyrstu hljómsveitarstjórana. Árið 1930 er Dr. Franz Mixa ráðinn aðalhljómsveitarstjóri og er hér á eftir nánar sagt frá störfum hans.

Til baka

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is