Spjaldskrá Tónlistarsögu Íslands

Spjaldskrá Tónlistarsögu íslands

Horfa á myndskeið… (Opnast í nýjum vafraglugga)

Eitt af verkefnum Tónlistarsafns Íslands er að tölvuskrá um 16.000 spjöld frá Tónlistarsögu Íslands. Spjöldin vísa á allar tónlistarumfjallanir íslenskra dagblaða – frá upphafi ! Hugmyndin er að gera skráningin verði síðar öllum aðgengilega á Netinu.
Skráning 10.000 var framkvæmd föstudaginn 16. desember.

Tónlistarsafn Íslands, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík | Sjá á korti
Sími 525 5754 / 824 6413 | Netfang: ts@tonlistarsafn.is